Byrjendanámskeið

Hefst 7. júní og stendur í 3 vikur. Kennt verður 3x í viku síðdegis, mánudaga, miðvikudaga og laugardaga. Þjálfarar eru reyndir kylfingar í Golfklúbbi Húsavíkur. Verð er 31.000 kr. og fá þátttakendur fulla aðild að Golfklúbbi Húsavíkur sumarið 2021 (frítt á völlinn). Hægt verður að fá lánaðar kylfur á staðnum.

    Fleiri fréttir

    Katlavöllur opnaður

    Katlavöllur hefur nú verið opnaður gestum. Tímasetningin er með fyrra lagi og er ástand vallarins mjög gott. Vetrarflatir eru á brautum 1, 3 og 8

    Lesa meira »
    Meðlimir
    0