Uppröðun Katalvallar breytist

Á aðalfundi Golfklúbbs Húsavíkur sem haldinn var 15. mars sl. var ákveðið að breyta uppröðun vallarins með tilkomu nýrrar aðkomu að vellinum.  Önnur braut breytist í fyrstu braut og verður spilað hefðbundið þar til gömlu níundu braut líkur en þá tekur við síðasta brautin sem er gamla fyrsta braut. Ef gömlu númerin eru notið þá lítur völlurinn svona út: 2-3-4-5-6-7-8-9-1

Fleiri fréttir

Katlavöllur opnaður

Katlavöllur hefur nú verið opnaður gestum. Tímasetningin er með fyrra lagi og er ástand vallarins mjög gott. Vetrarflatir eru á brautum 1, 3 og 8

Lesa meira »
Meðlimir
0