Nú liggur fyrir að golfklúbburinn muni annast og reka veitingasölu í golfskálanum í sumar. Stefnt er að bjóða upp á veitingar frá hádegi og fram eftir kvöldi. Unnið er hörðum höndum við að undirbúa komandi sumar og er starfsfólk skálans spennt að taka á móti gestum sumarsins.

Katlavöllur opnaður
Katlavöllur hefur nú verið opnaður gestum. Tímasetningin er með fyrra lagi og er ástand vallarins mjög gott. Vetrarflatir eru á brautum 1, 3 og 8