Aðalfundur GH fyrir 2020.

Aðalfundur GH var haldinn í febrúar. Ný stjórn tók við eftir fundinn en hana skipa:
Birna Ásgeirsdóttir formaður
Karl Hannes Sigurðsson varaformaður
Sigurgeir Höskuldsson gjaldkeri
Kiddý Hörn Ásgeirsdóttir ritari
Jón Elvar Stefánsson meðstjórnandi
Farið var yfir reikninga ársins 2020 sem komu ágætlega út.
Einnig var farið yfir starf nefnda og mönnun þeirra árið 2021, sem og önnur mál eins og nýjan golfhermi klúbbsins og húsnæðismál framtíðarinnar.
GH þakkar fráfarandi stjórnarfólki þeim Hjálmari Boga, Gunnlaugi og Birnu Dögg fyrir sitt framlag til klúbbsins, einnig starfsfólki vallarins og nefnda og síðast en ekki síst klúbbmeðlimum, gestum og styrktaraðilum fyrir árið 2020.

Fleiri fréttir

0
Meðlimir