Miðnæturmót Fosshótels

Miðnæturmót Golfklúbbs Húsavíkur og Fosshótels fer fram á Katlavelli laugardagskvöldið 19. júní.

Keppt verður í opnum punktaflokki.  Glæsileg verðlaun fyrir þrjú efstu sætin, ásamt nándarverðlaunum á par 3 brautum.

Fyrstu verðlaun. Gisting fyrir tvo með morgunverði og þriggja rétta kvöldverði. Gildir hjá öllum Fosshótelum.

Önnur verðlaun. Gisting fyrir tvo með morgunverði. Gildir hjá öllum Fosshótelum.

Þriðju verðlaun. Þriggja rétta kvöldverður fyrir tvo á Fosshótel Húsavík.

 

Skráning í gegnum Golfbox.

Fleiri fréttir

Sumarnámskeið í golfi

Golfæfingar hefjast þriðjudaginn 7. júní og standa til 23. ágúst. Kennarar eru Heiðar Davíð frá Akureyri og Aron Bjarki. Kennt verður á þriðjudögum og fimmtudögum.

Lesa meira »

Byrjendanámskeið

Hefst 7. júní og stendur í 3 vikur. Kennt verður 3x í viku síðdegis, mánudaga, miðvikudaga og laugardaga. Þjálfarar eru reyndir kylfingar í Golfklúbbi Húsavíkur.

Lesa meira »
0
Meðlimir