Uppröðun Katalvallar breytist

Á aðalfundi Golfklúbbs Húsavíkur sem haldinn var 15. mars sl. var ákveðið að breyta uppröðun vallarins með tilkomu nýrrar aðkomu að vellinum.  Önnur braut breytist í fyrstu braut og verður spilað hefðbundið þar til gömlu níundu braut líkur en þá tekur við síðasta brautin sem er gamla fyrsta braut. Ef gömlu númerin eru notið þá lítur völlurinn svona út: 2-3-4-5-6-7-8-9-1

Fleiri fréttir

Miðnæturmót Fosshótels

Miðnæturmót Golfklúbbs Húsavíkur og Fosshótels fer fram á Katlavelli laugardagskvöldið 19. júní. Keppt verður í opnum punktaflokki.  Glæsileg verðlaun fyrir þrjú efstu sætin, ásamt nándarverðlaunum

Lesa meira »

Byrjendanámskeið

Hefst 7. júní og stendur í 3 vikur. Kennt verður 3x í viku síðdegis, mánudaga, miðvikudaga og laugardaga. Þjálfarar eru reyndir kylfingar í Golfklúbbi Húsavíkur.

Lesa meira »
0
Meðlimir