Sumarnámskeið í golfi 2023

Golfnámskeið barna og unglinga hefst 5. júní. Kennt verður eftir hádegi, mánudaga og miðvikudaga fram til 2. ágúst. Námskeiðið kostar 27.000 kr. Hægt er að nýta sér frístundastyrk Norðurþings.

Kennarar eru: Karl Hannes Sigurðsson, barna- og nýliðakennari og Valur Snær Guðmundsson, klúbbmeistari GH. Kylfur eru á staðnum fyrir þau sem þess þurfa.

Námskeiðið hentar þeim sem vilja læra grunntækni golfsins ásamt þeim eru lengra komnir.

Skráning fer fram HÉR

Fleiri fréttir

Miðnæturmót Fosshótels

Miðnæturmót Golfklúbbs Húsavíkur og Fosshótels fer fram á Katlavelli laugardagskvöldið 19. júní. Keppt verður í opnum punktaflokki.  Glæsileg verðlaun fyrir þrjú efstu sætin, ásamt nándarverðlaunum

Lesa meira »

Byrjendanámskeið

Hefst 7. júní og stendur í 3 vikur. Kennt verður 3x í viku síðdegis, mánudaga, miðvikudaga og laugardaga. Þjálfarar eru reyndir kylfingar í Golfklúbbi Húsavíkur.

Lesa meira »
0
Meðlimir